Fokusing - Valgerdur Olafsdottir

Main menu:

Hugleiðsla

Tilfinningaleikni og hugleiðsla

Fókusing/tilfinningaleikni er að vissu leyti lík hugleiðslu en að öðru leyti ólík henni. Báðar aðferðirnar beina athyglinni inn á við og báðar krefjast einbeitingar. Með fókusingu beinum við athyglinni að líkamanum, að líkamsvitundinni (felt sense) og vinnum að því að hlusta á, skilja, eiga samtal við hana. Með því að hvíla í líkamsvitundinni (sem að mörgu leyti minnir á “mindfulness”) og verða meðvituð um hvað hún geymir förum við oft að skynja eitthvað nýtt um okkur sjálf og líf okkar. Við lærum að vera með okkur sjálfum í upplifunum okkar og að heyra það sem er innra með okkur á nýjan hátt.
Það eru margar tegundir hugleiðslu til. Sumar hugleiðsluaðferðir beinast að því að tæma hugann en aðrar eins og t.d. Inside meditation og Mindfulness meditation felast í því að þjálfa hugann í að taka eftir því sem er að gerast en tengjast því ekki eða öllu heldur ánetjast því ekki eins og okkur er svo tamt heldur sleppa því.
Fókusing er kennt við sum Zen center erlendis. Þegar fókusingu er bætt við hugleiðsluna getum við unnið með tilfinningar okkar þegar þær koma upp.  Við getum staldrað við eftir að hugleiðsluástandi er náð og dvalið í líkamsvitundinni og leyft þeim tilfinningum sem koma upp að vera eins og þær eru og unnið með þær. Einnig er gott að vinna með öðrum eftir hugleiðsluna og þá er unnt að vinna nánar úr því sem upp kom.

Focusing and Buddhism: af vefsíðu www.focusing.org

A Creative Weaving An introduction from the Focusing and Buddhism Working group.
•    Join our online discussion group “Focusing, Contemplative Practices and Spiritual Paths.”
•    Find A Focusing Partner: We have people in our partnership pool from all over the world, many of whom are meditators. If you wish you can request a partner who shares that background.
•    Phone Coaching Sessions: These sessions will teach you the established steps to learn focusing and are customized to help each person individually. One or several phone sessions will give you a beginning taste for Focusing. We have coaches who are also long time Buddhist practitioners, if you would like to be taught Focusing by someone who practices that crossing.
•    Articles about Focusing and Buddhism:
o    Crossing the Process Model and Tibetan Buddhism by Greg Walkerden
o    Bundschuh-Müller K. „Es ist was es ist, sagt die Liebe….“. In: Heidenreich T, Michalak J (Hrsg): Achtsamkeit und Akzeptanz in der Psychotherapie. Tübingen: DGVT-Verlag, 2004: 405-456. Translated into English by Elisabeth Zinschitz.
o    Focusing and Spirituality: Buddhism  ( by Roger Levin, Psy.D., Focusing Trainer, USA
o    Focusing: A Path between East and West? (by Astrid Schillings, Focusing Certifying Coordinator, Germany
o    Focusing and the Spiritual Life (by John Amodeo, Ph.D.
o    On Focusing and Buddhism by Barbara Chutroo
o    Searching for the Truth that Is Far Below the Search (by David Rome
o    Stillness and Awareness from Person to Person by Astrid Schillings, Cologne
o    Zen and Focusing  by Sensei Janet Jiryu Abels

Valgerður Ólafsdóttir MA

s. 891 9873