Fokusing - Valgerdur Olafsdottir

Main menu:

Subpages for Að komast í tengsl við tilfinningar:

Að komast í tengsl við tilfinningar

Til þess að geta skoðað tilfinningar okkar þurfum að upplifa okkur fullkomlega örugg.

Við þurfum að sýna okkur sjálfum:

· Vinskap

· Virðingu

· Nærfærni

· Nærveru


Aðferðin beinist að því að komast í tengsl við tilfinningar okkar eins og við upplifum þær í líkama okkar. Við þurfum að læra að hlusta á tilfinningar okkar og leyfa þeim að vera eins og þær eru ekki reyna að breyta þeim. Oft eru tilfinningarnar í feluleik við okkur, við erum búin að ýta þeim svo lengi niður að þær eru hræddar við að láta á sér kræla. Við þurfum því að læra að fara að þeim á alveg sérstakan hátt. Til þess að geta skoðað tilfinningar okkar þurfum að upplifa okkur fullkomlega örugg.

Valgerður Ólafsdóttir MA

valao@itn.is

s. 891 9873